<$BlogRSDUrl$>

21.9.03

Ég fékk heldur góða flengingu frá bestu vinkonu minni.
Hún heldur að ég meinti að 11 sept hafi verið hinn fyrsti dagur í hinum versnandi heimi.
Alls kostar ekki. Í raun meinti ég að eftir þessa atburði fór mannskepnan að pæla aðeins í hlutunum.
Auðvitað eru bandaríkjamenn auðvaldssinnar sem vilja ráða yfir heiminum og öllum auði heims
og náttúrulega er það satt. Þeir fóru til Víetnams og enginn veit af hverju,
Ameríkanar eru frekir og byrjuðu að pæla "Af hverju er verið að ráðast á okkur".
Hinn smæsti fór að bögga hinn stærsta og náttúrulega þurfti sá hinn stærsti að hefna sín á hlutunum.

Heimurinn og þá sérstaklega BANDARÍKJAMENN þarf að fara að átta sig á hlutunum og hugsa áður en hann framkvæmir.
Og það var eiginlega mergurinn málsins.......................

Við skulum hafa það ætið að leiðarljósi "AÐ HUGSA ÁÐUR EN VIÐ FRAMKVÆMUM!!!

Feitilíus hefur talað................. í bili.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?